top of page

Eftirvinnsla

Við tökum að okkur klippingu fyrir verkefni sem eru framleidd annars staðar.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar og verð fyrir eftirvinnslu.

Kari_10_edited.jpg

Kári Liljendal hefur unnið lengi við klippingar eftir að hann útskrifaðist úr kvikmyndaskóla. Hann er Certified User á Avid Media Composer, en er einnig mjög reyndur á Premiere Pro.


 

Fyrir verkefni sem klippari, er rukkað tímakaup sem miðast við 8 tíma vinnudag. Verð fyrir verkefni sem taka meir en 32 klukkustundir er samningsbundið.

Góð klipping er grunnurinn af því að skila góðri sögu til áhorfenda. Það er lykilatriði að hafa sterka tilfinningu fyrir kvikmyndagerð, flæði og uppbyggingu sögu til að geta klippt vel, hvort sem það er kvikmynd eða kynningarefni.

Þjónusta
Verð
Tímakaup
10.000 kr
Tímakaup 4 klst
11.500 kr
Tímakaup 3 klst
13.500 kr
Tímakaup undir 3 klst
16.000 kr
Dagsverð á tölvubúnað HD
10.000 kr
Dagsverð á tölvubúnað 4K
14.000 kr

Öll verð eru með virðisaukaskatti

bottom of page