top of page

Upptaka

Við tökum að okkur upptökur fyrir verkefni sem eru framleidd annars staðar.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar og verð fyrir upptöku.

Kari_32_edited.jpg

Kári Liljendal á mikla reynslu að bakinu, bæði við stjórn kvikmyndatöku (e. director of photography) og sem tökumaður (e. camera operator). Liljendal Productions býr yfir sínum eigin upptökubúnað, en lista yfir búnað má finna hér.
 

Fyrir verkefni við stjórn kvikmyndatöku gilda sömu skilyrði og fyrir tökumann, að undanskildum verkefnum þar sem tökulið er meir en 3 manns í heildina. Þá er verð samningsbundið.

Þjónusta
Verð
Tímakaup
10.000 kr
Tímakaup 4 klst
11.500 kr
Tímakaup 3 klst
13.500 kr
Tímakaup undir 3 klst
16.000 kr
Dagsverð á myndavél og þrífót
22.000 kr
Dagsverð á dróna
13.000 kr
Dagsverð á ljósabúnað
2.500 kr

Fyrir verkefni sem tökumaður, er rukkað tímakaup sem miðast við 8 tíma vinnudag. Verð fyrir verkefni sem taka meir en 32 klukkustundir er samningsbundið.

Öll verð eru með virðisaukaskatti

bottom of page