top of page

Framleiðsla

Liljendal Productions sér um að framleiða myndbönd og kvikmyndir frá grunni.

Hér finnur þú yfirlit yfir þá þjónustu sem við bjóðum upp á og verð í hvert verkefni fyrir sig.

Smelltu á flokkana hér fyrir neðan til að finna verð í verkefnið þitt

Verðflokkur 2.png
Verðflokkur 3.png
Verðflokkur 4.png
Verðflokkur 1.png

Hér er reynt að haga framleiðslunni eins ódýrt og mögulegt er. Einn starfsmaður, þrífótur og myndavél. Hentar vel í verkefni sem eru mjög einföld í framkvæmd og krefjast ekki mikillar vandvirkni.

Verðflokkur 1

Tómt.png

Hér færðu sértækari framleiðslu án þess þó að hún kosti augun úr. Lítill hópur starfsmanna til að sinna upptökum og eftirvinnslu, ásamt hóflegri leigu á búnaði. Hentar vel í verkefni sem krefjast auknar nákvæmni.

Verðflokkur 3

Tómt.png

Hér er haldist við ódýra framleiðslu með svigrúm til að koma til móts við þarfir verkefnisins. Einn starfsmaður með allan þann búnað sem Liljendal Productions hefur uppá að bjóða. Hentar vel í einföld verkefni.

Verðflokkur 2

Tómt.png

Hér færðu fyrsta flokks kvikmyndagerð sem jafnast á við Hollywood framleiðslu. Stór hópur fagfólks sem sér um allar hliðar framleiðslunnar. Hentar vel í verkefni sem krefjast mikillar vandvirkni og nákvæmni.

Verðflokkur 4

Verðflokkur 3.png
Verðflokkur 4.png
Verðflokkur 2.png
bottom of page