top of page

Acerca de

Verðflokkar

Verðflokkur 1.png

Hér er reynt að haga framleiðslunni eins ódýrt og mögulegt er. Einn starfsmaður, þrífótur og myndavél. Hentar vel í verkefni sem eru mjög einföld í framkvæmd og krefjast ekki mikillar vandvirkni.

Verðflokkur 1

Tómt.png

Hér færðu sértækari framleiðslu án þess þó að hún kosti augun úr. Lítill hópur starfsmanna til að sinna upptökum og eftirvinnslu, ásamt hóflegri leigu á búnaði. Hentar vel í verkefni sem krefjast auknar nákvæmni.

Verðflokkur 3

Tómt.png

Hér er haldist við ódýra framleiðslu með svigrúm til að koma til móts við þarfir verkefnisins. Einn starfsmaður með allan þann búnað sem Liljendal Productions hefur uppá að bjóða. Hentar vel í einföld verkefni.

Verðflokkur 2

Tómt.png

Hér færðu fyrsta flokks kvikmyndagerð sem jafnast á við Hollywood framleiðslu. Stór hópur fagfólks sem sér um allar hliðar framleiðslunnar. Hentar vel í verkefni sem krefjast mikillar vandvirkni og nákvæmni.

Verðflokkur 4

Verðflokkur 3.png
Verðflokkur 2.png
Verðflokkur 4.png
Þjónusta
Verðflokkur 1
Verðflokkur 2
Verðflokkur 3
Verðflokkur 4
Starfsmenn
Einn starfsmaður sem sinnir öllum hliðum framleiðslu
Einn starfsmaður sem sinnir öllum hliðum framleiðslu
Lítill hópur fólks sem aðstoðar við tökur og eftirvinnslu
Stór hópur fólks sem sér um allar hliðar framleiðslu
Búnaður
Myndavél, þrífótur og einföld hljóðupptaka
Dróni, ljósabúnaður og frekari hljóðbúnað bætt við
Hófleig leiga á búnaði eftir þörfum í viðbót
Leiga á besta búnaði sem hæfir verkinu
Upptaka
Lágmarks tími áætlaður í tökur
Nægur tími áætlaður fyrir uppstillingu á ljósum, hljóðbúnaði og fyrir drónatökur
Nægur tími áætlaður í tökur með auka starfsmönnum
Þæginlegur tími áætlaður í tökur
Eftirvinnsla
Lágmarks tími áætlaður í eftirvinnslu, hljóðvinnsla og litaleiðrétting í lágmarki
Lengri tími áætlaður í eftirvinnslu, lagt vinnu í hljóðvinnslu og litaleiðréttingu
Nægur tími áætlaður í eftirvinnslu, hljóðvinnsla og litaleiðrétting send úr húsi
Þæginlegur tími áætlaður í eftirvinnslu fyrir lítinn hóp fagaðila
Lagfæringar
1 lagfæring
3 lagfæring
5 lagfæring
Eftir þörfum
Eignarhald efnis
LP á allt efni sem var notað í vinnslu myndbandsins
Viðskiptavinur á allt efni sem var nýtt í vinnslu myndbandsins
Viðskiptavinur á allt efni sem var nýtt í vinnslu myndbandsins
Viðskiptavinur á allt efni sem var nýtt í vinnslu myndbandsins
Upplausn
1080p
4K
4K
Eftir þörfum

Verð utan Norðurlands eystra

Auka gjald er mismunandi eftir pökkum fyrir verkefni utan Norðurlands Eystra. Hægt er að sjá það meðfram hverju pakkaverði fyrir sig.

Auka gjald er lagt á hvern kílómeter í ferðalag fyrir verkefni sem eru fyrir utan 30 km radius frá ráðhúsi Akureyrar.   95 kr á hvern kílómeter.

Verð utan 30 km frá Akureyri

bottom of page